U-17 karla | Tvö mót í sumar - Æfingahópur

maí19

U-17 karla | Tvö mót í sumar - Æfingahópur

Heimir Ríkarðsson hefur valið æfingahóp fyrir u-17 ára landslið karla en liðið æfir 24. - 26. maí.

Liðið tekur þátt í tveimur mótum í sumar, European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí. Sitthvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum.

Æfingatímar:
Mið 24.maí kl.13.00-14.30
Fim 25.maí kl.11.00-12.30 og kl.17.00-18.30
Fös 26.maí kl.13.00–14.30


Allar æfingarnar fara fram í Valshöllinni.

Vinsamlegast boðið forföll til heimir@lrh.is

Leikmannahópinn má sjá hér:

Alexander Hrafnkelsson, Selfoss
Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir
Arnar Steinn Arnarsson, Víkingur
Arnór Snær Óskarsson, Valur
Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding
Blær Hinriksson, HK
Dagur Gautason, KA
Dagur Kristjánsson, ÍR
Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir
Davíð Elí Heimisson, HK
Egill Már Hjartarson, Afturelding
Einar Örn Sindrason, FH
Eiríkur Þórarinsson, Valur
Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss
Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir
Halldór Ingi Hlöðversson, ÍR
Haukar Brynjarsson, Þór
Haukur Páll Hallgrímsson, Selfoss
Haukur Þrastarson, Selfoss
Hrannar Jóhannsson, Þróttur
Ingólfur Örn Hafþórsson, HK
Ívar Logi Styrmisson, ÍBV
Jón Bald Freysson, Fjölnir
Jónatan Marteinn Jónsson, KA
Magnús Orri Axelsson, Elverum
Ólafur Haukur Júlíusson, Fram
Ólafur Stefánsson, HK
Páll Eiríksson, ÍBV
Sigurður Dan Óskarsson, FH
Stiven Tobar Valencia, Valur
Sölvi Svavarsson, Selfoss
Tjörvi Týr Gíslason, Valur
Tumi Steinn Rúnarsson, Valur
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur
Viktor Andri Jónsson, Valur
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir

 

Heimasíður mótanna:

EHF European Open

Ólympíuhátið Evrópuæskunnar


Til baka