Olísdeildin | Undanúrslit úrslitakeppninar hefjast í kvöld

apr19

Olísdeildin | Undanúrslit úrslitakeppninar hefjast í kvöld

Undanúrslit Olísdeildar karla hefjast í kvöld, þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta ári.

Beinar útsendingar eru frá tveim leikjanna má finna link á þær hér fyrir neðan.

Leikir kvöldsins:

20.00 FH - Afturelding     Kaplakriki
                    Bein útsending á SportTV

20.00 Fram - Valur Framhús
                    Bein útsending á RÚV 2


19.30 ÍR - Þróttur Austurberg

20.00 Víkingur - KR Víkin

Við hvetjum fólk til að mæta völlinn og styðja sitt lið.

Til baka