Fundur Aganefndar HSÍ, 7. janúar 2014.

jan08

Fundur Aganefndar HSÍ, 7. janúar 2014.

Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:

Walter Brynjarsson leikmaður Fjölnis fékk útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum í leik Fjölnis og Gróttu í 3.fl.ka. 21.12.2013. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Þorgeir Bjarki Davíðsson leikmaður Gróttu fékk útilokun með skýrslu vegna brots á síðustu mínútum í leik Fjölnis og Gróttu í 3.fl.ka. 21.12.2013. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Adam Baumruk leikmaður Hauka fékk útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar framkomu í lok leiks Gróttu og Hauka í 2.fl.ka. 20.12.2013. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Alex Viktor Ragnarsson leikmaður Gróttu fékk útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar framkomu í lok leiks Gróttu og Hauka í 2.fl.ka. 20.12.2013. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Önnnur mál lágu ekki fyrir

Gunnar K. Gunnarsson, formaður

Til baka