
Olisdeildin | FH deildarmeistari FH-ingar urðu í gær deildarmeistarar Olísdeildar karla eftir sigur á ÍR í síðustu umferð Olísdeildarinnar. FH vann 16 leiki í deildarkeppninni í vetur, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu þremur leikjum og enduðu með 35 sem tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Til hamingju FH