
U-19 karla | Tap gegn Dönum U-19 ára landslið karla lék gegn Dönum í 8-liða úrslitum á HM í Kaíró fyrr í dag. Danir voru taplausir fyrir leikinn og ljóst að hér var um mjög sterkt lið að ræða. Íslenska liðið fór vel af stað í leiknum og höfðu frumkvæðið fyrstu mínúturnar. Varnarleikurinn var góður…