Bakhjarlar | HSÍ og Arion banki framlengja samstarf sitt HSÍ og Arion banki hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf sín á milli. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja áframhaldandi samstarf við jafn öflugt fyrirtæki og Arion banki er….
Strákarnir okkar léku fyrsta leik sinn í milliriðli gegn Egyptalandi fyrr í kvöld. Fyrir leik voru þetta toppliðin tvö í milliriðli IV en bæði tóku 4 stig með sér í riðilinn. Eins og í öllum okkar leikjum á mótinu byrjuðu strákarnir einstaklega vel með kraftmiklum varnarleik og ákveðnum sóknarleik, þá sér í lagi hraðarupphlaup og…
Íslenska landsliðið hefur leik í milliriðli Heimsmeistaramótsins í Króatíu nú í kvöld. Egyptaland er fyrsti mótherji okkar og hefst leikurinn klukkan 19:30 í beinni á RÚV. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Aron PálmarssonBjarki Már ElíssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi Björn GuðjónssonTeitur…
Á meðan íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum á heimsmeistaramótinu í handknattleik bjóða fjölmörg aðildarfélög HSÍ nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta án kostnaðar. Við hvetjum alla til að mæta og prófa hjá sínu hverfisfélagi en upplýsingar um aðildarfélög HSÍ er að finna hér : https://www.hsi.is/felog/ Áfram Ísland og áfram handbolti
Ungmennafélagið ÁS á Kirkjubæjarklaustri stóð fyrir handknattleiksnámskeiði dagana 16.-19.janúar. Þetta er í þriðja skiptið sem slíkt námskeið er haldið en um 40 nemendur frá 1.-10.bekk tóku þátt. Örn Þrastarson unglingalandsliðsþjálfari stýrði æfingu fimmtudagsins en honum til aðstoðar var Rúnar Hjálmarsson. Seinni hluta námskeiðsins stýrðu fulltrúar Ungmennafélagsins ÁS en námskeiðið endaði svo á pizzapartý þar sem…
Úrskurður aganefndar 21. Janúar 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Eftir frábæran sigur í gær hjá strákunum okkar gegn Slóveníu skulum við skoða leiktíma komandi milliriðils hjá Íslandi. Ásamt Íslandi fóru Slóvenía og Grænhöfðaeyjar með okkur upp í milliriðilinn en Egyptar, Króatar og Argentína bíða okkar þar. Leiktímar Íslands í milliriðli IV eru eftirfarandi: 22. janúar | Ísland – Egyptaland kl. 19:30 24. janúar |…
Herbergisfélagarnir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru Tveir á móti Einum þar sem hlustendur fá að kynnast þeim á skemmtilegan og öðruvísi hátt. Þetta er sjöundi þáttur af 9 í seríuni Tveir á móti Einum, en í lok hvers og eins þáttar er spurningakeppnin Quiz Iceland þar sem sigurvegari kemst áfram í næstu umferð….
Strákarnir okkar léku lokaleik sinn í G – riðli nú í kvöld gegn Slóveníu. Var þetta sannkallaður úrslitaleikur um riðilinn og sigurlið leiksins myndi fara með 4 stig upp í milliriðil. Íslenska liðið byrjaði leikinn eins og það hefur gert í öllum sínum leikjum, sterkir og áræðnir og komust fljótlega í góða forystu. Hálfleikstölur Ísland…
Sjötti þáttur þar sem við fáum að kynnast landsliðsstrákunum okkar í skemmtilegu hlaðvarpi er kominn í loftið. Nú eru það herbergisfélagarnir Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson sem eru Tveir á móti Einum. Við bendum á að ef það eru komin yfir 250 fimm stjörnu raitnings áður en leikur Íslands og Slóveníu hefst kvöld…
HSÍ | Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir HM „Því miður náðust nýjar adidas treyjur íslenska handboltalandsliðsins ekki í sölu fyrir heimsmeistaramótið – og verða það líklega ekki heldur strax eftir mót.Við héldum í vonina allt til þessa, í von um að eitthvað kraftaverk myndi breyta stöðunni, en því miður varð það ekki raunin.Okkur þykir þetta…
Strákarnir okkar spiluðu annan leik sinn á Heimsmeistaramótinu í Króatíu nú síðar í kvöld gegn Kúbu. Frá fyrstu mínútu hafði íslenska liðið sýnt algjöra yfirburði á vellinum og eftir að hafa fengið 5 mörk á sig á fyrstu 8 mínútum leiksins setti íslenska vörnin í lás. Hófst þá 11-0 kafli hjá Íslandi á næstu mínútum…
Í kvöld leikur íslenska landsliðið gegn Kúbu í öðrum leik sínum á HM. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er í beinni útsendingu á RÚV. Strákarnir byrjuðu mótið með sterkum sigri á Grænhöfðaeyjum á fimmtudag en nú er það Kúba sem tapaði gegn Slóveníu í sínum fyrsta leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll…
Fimmti þáttur af Tveir á móti Einum er mættur á Spotify og í þessum þætti eru það herbergisfélagarnir Björgvin Páll Gustavsson og Einar Þorsteinn Ólafsson. Þættirnir verða 9 samtals en í lok hvers og eins þáttar er spurningakeppni milli herbergisfélaga og sigurverari hvers þáttar kemst áfram í 8 manna úrslit. Þegar öll 9 herbergin eru…
Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem tók við embætti Íþrótta-, mennta- og barnamálaráðherra í lok desember fór í sína fyrstu opinberu ferð til útlanda þegar hún var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Zagreb í Króatíu. Fyrir leikinn settust þau Ásthildur Lóa og Jón Gunnlaugur íþróttastjóri HSÍ…
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron er þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.
Íslenska karlalandsliðið hóf leik á Heimsmeistaramótinu með leik gegn Grænhöfðaeyjum fyrr í kvöld. Okkar drengir hófu leikinn af krafti með góðri vörn og beinskeyttum hraðarupphlaupum. Hálfleikstölur Ísland 18 – 8 Grænhöfðaeyjar. Strákarnir gáfu aðeins eftir í byrjum síðari hálfleiks en kom ekki að sök og 13 marka sigur staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM…
Strákarnir okkar mæta Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik Íslands á HM í Króatíu. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst hann klukkan 19:30 en upphitun hefst klukkan 19:00. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi…
Snorri Steinn hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót og er hópurinn eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonEinar Þorsteinn ÓlafssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi Björn GuðjónssonSveinn JóhannssonTeitur Örn EinarssonViggó KristjánssonÝmir Örn GíslasonÞorsteinn Leó Gunnarsson Vegna meiðsla var Aron Pálmarsson ekki skráður…
Nú þegar rúmur sólarhringur er í að Ísland hefji leik á HM í Króatíu eru þjálfarar og leikmenn að leggja lokahönd á undirbúning. Síðustu dagar hafa farið í æfingar og fundi, en á morgun verður lokaæfing fyrir leikinn og fer hún fram í keppnishöllinni. Strákarnir kíktu í viðtöl til þeirra fjölmiðla sem hafa lagt leið…
Úrskurður aganefndar 14. Janúar 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 16.01.2025 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Landsliðin okkar eru hlaðvarps þættir þar sem alþjóð fær að kynnast landsliðsfólki okkar á skemmtilegan hátt. Burning questions og Quiz-Iceland þar sem 18 manna úrslit hófust í fyrsta þætti! Fyrsti þáttur í seríu 2 er kominn inn og hvetjum við alla til að ýta á follow takkann og bjölluna á Spotify. Hér getur þú smellt…
Strákarnir okkar léku síðari leik sinn í undirbúningi fyrir HM gegn Svíþjóð. Leikurinn fór fram í Malmö. Fyrri hálfleikur spilaðist ekki eins og íslenska liðið vildi og leiddu Svíar allan fyrrihálfleikinn. Hálfleikstölur 14-11 Svíum í vil. Það kom allt annað íslenskt lið út á gólfið í þeim síðari og staðan þegar 15 min voru eftir…
A landslið karla leikur síðari vináttuleik sinn við Svíþjóð í Malmö. Fyrri leikur liðana á fimmtudag endaði með jafntefli 31-31 eftir spennuþrunginn leik. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er sýndur í beinni á RÚV2. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonOrri Freyr ÞorkelssonElvar Örn JónssonÞorsteinn Leó GunnarssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur…
Snorri Steinn Guðjónsson hefur kallað á Svein Jóhannsson leikmann Kolstad til móts við íslenska landsliðið í Kristianstad vegna meiðsla Arnars Freys Arnarssonar en Arnar tognaði aftan í læri í leik liðsins gegn Svíum í kvöld. Sveinn er væntanlegur til Svíþjóðar á morgun, föstudag.
Íslenska karlalandsliðið lék fyrri vináttuleik sinn við Svíþjóð fyrr í kvöld í Kristianstad. Allir leikmenn í íslenska hópnum voru á skýrslu fyrir utan Aron Pálmarsson. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið stál í stál allt frá upphafs flauti en staðan í hálfleik 16-16. Síðari hálfleikur var eins, liðin skiptust á forustunni en þegar…
Í kvöld leikur Íslenska karlalandsliðið fyrri vináttuleik sinn gegn Svíum en þessir leikir eru þáttur af undirbúningi liðsins fyrir komandi átök á HM í Króatíu. Íslenska liðið mætti til Kristianstad um 22:00 í gærkvöldi á staðartíma og nýta fyrri part dags í fund og göngu. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma og…
A karla | Ferðadagur Snemma í morgun kom landsliðið saman í Víkinni til æfinga og eftir góðan hádegisverð var haldið til Keflavíkur. Strákarnir okkar héldu af landi brott um miðjan dag þegar hópurinn sem telur 18 leikmenn og 10 starfsmenn liðsins flaug með Icelandair til Kaupmannahafnar. Þaðan var haldið með rútu til Kristianstad þar sem…
Úrskurður aganefndar 7. janúar 2025 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Fundur, æfing og fjölmiðlar A landslið karla hélt æfingum áfram í dag en í morgun byrjaði dagskráin með góðum fundi þjálfarateymissins með liðinu og eftir hann fengu fjölmiðlar aðgang að leikmönnum og landsliðsþjálfaranum. Fjölmenn fjölmiðlasveit fylgir landsliðinu á HM en fulltrúar frá RÚV, Handbolti.is, Visir/Stöð2 og Mbl.is munu flytja fréttir af mótinu….
A karla | Undirbúningur fyrir HM 2025 hófst í dag Strákarnir okkar komu saman á sinni fyrstu æfingu í morgun og hófst þá formlega undirbúningur liðsins fyrir HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi. Dagurinn byrjaði á góðum fundi liðsins með þjálfarateyminu þar sem varið var vel yfir skipulagið fram að móti,…
U19 karla | Silfur á Sparkassen Cup U-19 ára landslið karla lék til úrslita á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi fyrr í kvöld. Eins og svo oft áður voru Þjóðverjar andstæðingar strákanna okkar og úr varð stórskemmtilegur leikir. Þjóðverjar tóku frumkvæðið í upphafi leiks en strákarnir okkar voru ekki að baki dottnir og unnu…
U19 karla | Sætur sigur, úrslitaleikur í kvöld U-19 ára landslið karla mætti Serbum í undanúrslitum á Sparkassen Cup nú í hádeginu. Það voru Serbar sem byrjuðu leikinn betur og höfðu 3-4 marka forystu nánast allan fyrri hálfleikinn. Þrátt fyrir góðan kafla strákanna okkar undir lok hálfleiksins voru það Serbar sem áttu lokaorðið og leiddu…
U19 karla | Sigur á Hollendingum U-19 ára landsliðið lék lokaleik sinn í riðlakeppni Sparkassen Cup nú rétt í þessu. Hollendingar höfðu tapað báðum leikjum sínum í riðlinum en gáfu íslenska liðinu þó hörkuleik framan af. Það er óhætt að segja að íslenska liðið hafi sofið á verðinum framan af leik, Hollendingar leiddu fyrstu 20…
U19 karla | Sigur gegn B liði Þýskalands U-19 ára landslið karla hélt áfram leik á Sparkassen Cup nú í morgun, fyrstu andstæðingar dagsins voru B lið Þjóðverja. Með sigri væri sæti í undanúrslitum tryggt. Jafnt var með liðunum fyrstu 15 mínúturnar en eftir því sem leið á hálfleikinn náði íslenska liðið undirtökunum og fór…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2024 Handknattleikskona ársins Handknattleikskona ársins 2024 er Elín Jóna Þorsteinsdóttir, 28 ára, markvörður hjá úrvalsdeildarliði Aarhus Håndbold í Danmörku og A landsliði kvenna. Elín Jóna er ein burðarása kvennalandsliðsins sem tók nýverið þátt í EM 2024 í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Elín Jóna varði þar 76 skot á EM eða 34,21%…
U-19 karla | Magnaður sigur á Slóvenum U-19 ára karla hóf leik á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi fyrr í dag. Fyrsti leikurinn var gegn kunnuglegum andstæðingum, Slóvenum en liðin hafa mæst reglulega undanfarin misseri í stórskemmtilegum leikjum og varð lítil breyting á því í dag. Íslenska liðið var ekki alveg með á nótunum…
Hæfileikamótun HSÍ | Önnur æfingahelgi Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni. Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en með þessu byggist bæði upp þéttur hópur framtíðar landsliðs auk þess sem hægt…
Áfrýjunardómstóll HSÍ | Dómur í máli 1/2024 Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2024, Knattspyrnufélagið Haukar gegn ÍBV Íþróttafélagi. Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/12/afryjunardomstoll_hsi.pdf
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.12. ’24 Úrskurður aganefndar 17. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Í agaskýrslu dómara sem liggur frammi fyrir aganefnd, kemur fram að við skoðun á framangreindu atviki á myndbandsupptöku fékk rangur leikmaður rautt spjald. Samkvæmt agaskýrslu dómara var útilokun leikmannsins því dregin til baka þar sem…
A karla | 18 manna leikmannahópur Íslands fyrir HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar nk. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og heldur af landi brott 8. janúar…
Yngri landslið | Æfingahópur U-21 árs karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2.-4.janúar. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Leikmenn :Ágúst Guðmundsson HKAndri Fannar Elísson HaukarAri Dignus Maríuson HaukarArnþór Sævarsson FramAtli Steinn Arnarsson GróttaBirkir…
Dómstóll HSÍ | Dómur í máli 2/2024 Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 2/2024, Stjarnan handknattleiksdeild gegn Handknattleiksfélagi Kópavogs(HK). Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/12/Domur-HSI-nr.-2-2024.pdf
Yngri landslið | Æfingahópar yngri landsliða kvenna U-15, U-16, U-17 og U-19 ára landslið kvenna koma saman til æfingar í lok vikunnar og sitja landsliðin einnig fyrirlesturinn Afreksmaður framtíðarinnar. Afreksmaður framtíðarinnar verður í húsakynnum HR á fimmtudaginn milli kl 18-20:00 þar sem HSÍ í samstarfi við HR eru með fyrirlestra fyrir unglingalandsliðsfólkið okkar ásamt mat….
Yngri landslið | Æfingahópar yngri landsliða karla U-15, U-16 og U-17 ára landslið karla koma saman til æfingar í lok vikunnar og sitja landsliðin einnig fyrirlesturinn Afreksmaður framtíðarinnar. Afreksmaður framtíðarinnar verður í húsakynnum HR á fimmtudaginn milli kl 18-20:00 þar sem HSÍ í samstarfi við HR eru með fyrirlestra fyrir unglingalandsliðsfólkið okkar ásamt mat. Líkamsmælingar…
A kvenna | Ísland dróst gegn Ísrael Rétt í þessu var dregið í umspil fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta 2025 sem spilað verður í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember á næsta ári. Stelpurnar okkar voru í drættinum í efri styrkleikaflokki eftir að hafa lent í 16. sæti á EM 2024 sem…
A kvenna | Dregið í umspilsleiki HM kvenna í dag Dregið verður í dag um umspilsleiki HM kvenna 2025 sem fram fer 27. nóvember – 14. desember á næsta ári í Hollandi og Þýskalandi. Drátturinn fer fram í Vínarborg en í dag er þar spilað til úrslita á EM 2024 kvenna. Stelpurnar okkar eru í…
HSÍ | Nýja landsliðs treyjan Því miður verður nýja landsliðstreyja HSÍ ekki komin í sölu fyrir jólin á Íslandi. Ástæður þess eru margvíslegar, en markmið okkar er að hefja sölu áður en HM í janúar fer af stað. Við munum upplýsa ykkur um framvindu mála og tilkynna staðfesta dagsetningu fyrir sölu um leið og hún…
Úrskurður aganefndar 10. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 12.12.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri landslið U-19 ára landslið karla leikmannahópur Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar :Heimir RíkarðssonMaksim Akbachev Leikmannahópur…